Allt á sömu bókina lært hjá þessum íþróttafréttamönnum. Þeir hafa áhuga á tilteknum greinum íþrótta og líta hinar helst ekki viðlits.
Átta þeir sig ekki á hvað það er að komast á Evróumótaröðina i golfi, átta þeir sig ekki á hvað það merkir að verða heimsmeistari í íþróttagrein, átt þeir sig ekki á hvað það merkir að vera í kringum 70 sæti á heimslistanum í tennis, á hverju átta þeir sig?
Ekki er ég að fetta fingur út í þessa ágætu menn sem urðu í þremur efstu sætunum.
Getur verið að flestir líti á golfið sem afgangs stærð góða fyrir þá sem eru hættir í öðrum íþróttum, telja þeir lyftingamenn steratappa og tennis sem gutl - ekki veit ég.
Ég er ósáttur, jafnvel þótt ég dái handbolta og fótbolta framar öllum öðrum íþróttum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.