Hamrarnir og þeir Brúnni

West Ham liðið okkar - er það ekki?   Hvað sem því líður, þá er alveg merkilegt hvað einn nýr stjóri getur breytt leikstíl liðs, þótt svo mannskapurinn sé sá sami.   Ferlegt þetta með þá bláu hvað þeir ná stigum óverðskuldað,  seinast í gær gegn Wigan.

Annars er það Man U hjartað sem slær hraðast.   Fór  á leik í fyrra, ólýsanlegt.  Meira um það síðar

Gleðileg jól, gleðileg fótboltajól.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér Sigmar, að Chelsea átti ekki skilið að vinna seinasta leik á móti Wigan. Þetta fer að minna á Man Utd, þegar þeir voru að salla inn tiltlum hér á árum áður og skoruðu alltaf í uppbótartíma. Er samt nokkuð viss um að mínir menn í Man Utd haldi ótrauðir áfram og taki þessa deild og sýni hverjir eru bestir. Annars er þetta West Ham mál allt ennþá óljóst, verðum að bíða og sjá hvort að Eggert geti bundið saman rekstur og árangur félagsins eins vel og hann bindur bindishnútinn sinn.

brynjsi (IP-tala skráð) 25.12.2006 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband