Sat í bílnum og hlustaði á fréttir, meðan ég beið eftir að fyrirvinnan mín kláraði síg og kæmi heim.
Frétt um að öll helstu náttúruverndarsamtök könnuðust ekki með nokkrum hætti við þá fullyrðingu Baldvins kynningarstjóra Íslands (út í henni Ameríku!) að fyrir liggji að vaða af stað með herferð gegn okkur mörlöndum.
Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem leiðrétta þarf Baldvin. Fyrir stuttu var haft eftir honum að einhverjar keðjur ætluðu að hætta sölu á ísl. landbúnaðarafurðum.
Hver var sannleikurinn? Aldrei staðið til að hætta sölu, en auglýsingum mundi ef til vill fækka.
Er nokkur furða þótt maður sé farinn að halda að öfgasinnaðir friðarsinnar séu hreinlega farnir að búa til fréttir, lauma inn ósannindum hér og þar til að styðja sínar þröngu skoðanir.
Ætlum við nokkuð að láta undan tískuhugmyndum atvinnumótmælenda???
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.