Verið að velta því fyrir mér á seinustu dögum hvor þeirra sé borgarstjórinn Björn Ingi eða Vilhjálmur. Vilhjálmur þekktur undir nafninu "gamli góði Villi".
Það er þannig að í þeim fáu tilvikum sem Vilhjálmur tjáir sig um málefni, þá er Björn Ingi búinn að láta taka við sig viðtal, blogga um málið eða skrifa grein.
Svo tjáir Björn sig heilmikið um sitthvað fleira og þá sennilega eitthvað sem Villi hefur ekki einusinni frétt af.
Eins og þetta blasir við mér þá hefur flokknum sem hefur einn mann tekist enn einu sinni að taka fram úr.
Eru menn sáttir við þetta?
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.